Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

04. nóvember 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Ísland í dag - Fundu ástina og skipulögðu brúðkaup á þremur mánuðum

Maríanna Pálsdóttir, eigandi heilsusetursins UMI úti á Seltjarnarnesi, gekk í það heilaga í lok ágúst. Sá heppni heitir Guðmundur Ingi Hjartarson, yfirleitt kallaður Dommi, en þau Maríanna felldu hugi saman fyrir tæpum fjórum árum síðan. Maríanna og Dommi eru ekkert að stressa sig á lífinu og skipulögðu brúðkaupið á þremur mánuðum. Play féll daginn sem brúðkaupsferðin átti að hefjast þannig að hún breyttist í eina, stóra óvissuferð. Ísland í dag tók Maríönnu tali og fékk ástarsöguna beint í æð.

Ísland í dag

Fréttamynd

Lækka veru­lega verðmat sitt á Al­vot­ech og búast við töfum á öðrum hlið­stæðum

Ákvörðun FDA að veita Alvotech ekki markaðsleyfi að svo stöddu fyrir hliðstæðu sína við Simponi mun að líkindum einnig valda töfum á að aðrar nýjar væntanlegar líftæknilyfjahliðstæður þess fái samþykki í Bandaríkjunum, að sögn erlendra greinenda, sem hafa sumir hverjir lækkað verðmat sitt á félaginu talsvert. Tafirnar gætu haft nokkur áhrif á tekjuvöxt og framlegð næsta árs og þrengt að samkeppnisstöðu Alvotech ef keppinautar félagsins komast með sínar hliðstæður fyrr á markað.

Innherji